Dómgæsla veturinn 2017-2018

Stjórn KFR hefur lokið við að raða dómgæslu vetrarins niður á deildarlið.
Hvert lið ætti að minnsta kosti með 1 dómara í liðinnu og er það á ábyrgð fyrirliða að sjá til þess að því sé framfylgt. Ef lið sér ekki fram á að geta framfylgt dómaraskyldum sínum er það á þeirra eigin ábyrgð að finna staðgengil.

Niðurröðun dómgæslu má sjá hér fyrir neðan.

Screen Shot 2017-10-05 at 3.08.46 PM

Athugasemdir

athugasemdir