Deildarbikardrátturinn

Í kvöld var dregið í deildarbikarnum en þrjú lið frá KFR spila þar í vetur.
Spilað er í þremur riðlum en leikdaga má sjá á heimasíðu KLÍ.
Riðill A: ÍR-TT, ÍR-BK, ÍR-PLS, KR-C, KR-A  og KFR-Þröstur
Riðill B: KFR-Afturgöngur, ÍR-KLS, ÍR-Bros, ÍA, KR-D og ÍR-Fagmaður
Riðill C: ÍR-Buff, ÍA-W, KFR-Stormsveitin, ÍR-L, KR-B og KR-E

Athugasemdir

athugasemdir