Mótið er öllum opið en áfengi verður ekki afhent einstaklingum undir 20 ára, forraðamenn geta fengið það afhent.
Fjöldi glæsilegra útdráttarvinninga
4x áskrift af Stöð 2 Sport
3xGjafabréf í 55mín keilu í Keiluhöllinni
3xGjafabréf á Pizzu og Shake á Shake&Pizza
3xGjafabréf á Pizzu á Shake&Pizza
Og hver veit nema fleiri flottir vinningar bætist við!
Smelltu hér til að skrá þig og tryggja þér pláss í einu skemmtilegasta móti ársins.