Jólamót Nettó og KFR 2018

Jólamót Nettó og KFR fór fram annan í jólum og var mikil þátttaka að vanda. Spilaðir voru tveir 300 leikir í mótinu og voru þar á ferð þeir Gústaf Smári og Skúli. Gústaf Smári vann mótið með glæsilegri 736 seríu.  Guðmundur S. vann svo 1. flokk með 722 seríu, Herdís vann 2. flokk með 588 seríu og Ágústa vann svo 3. flokk með 499 seríu.  Ekki náðist að fá gjafabréfin afhent fyrir mótið og er verið að vinna í því þessa dagana og viljum við því biðja vinningshafa að vera þolinmóða í nokkra daga í viðbót, en að vanda voru einstaklega flottir vinningar í mótinu.
jolamot0flokkur jolamot1flokkur jolamot2flokkur jolamot3flokkur jolamot2018 stadan

Hérna eru myndböndin af 300 leikjunum:

Gústi

Skúli

Athugasemdir

athugasemdir