KFR og Sportabler

Nú erum við að taka í notkun nýtt forrit/app til þess að halda betur utan um starfið okkar. Framvegis fara upplýsingar um dagskrá og samskipti KFR fram á Sportabler sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins. 

Til þess að þetta skili tilsettum árangri er mikilvægt að allir skrái sig inn í réttan hóp – ef þið lendið í vandræðum sendið þá póst á kfr@kfr.is og við hjálpum ykkur.


Leikmenn/foreldrar þetta þurfið þið að gera:


ATH: Þetta á bara við um þá sem eru að skrá sig í fyrsta skipti á Sportabler, hjá þeim sem núþegar eru notendur ætti þessi nýi hópur núþegar að birtast hjá leikmanni/aðstandandi.


1. Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin 

2. Kóði flokksins er: (sjá hér að neðar)

Börn 6-12 ára: G5WV7B

Unglingar 13-18 ára: BRNP2C

Fullorðnir – ekki í liði: AAIHMR

Afturgöngurnar: 4QR6TQ

Ásynjur: 1M01AK

Grænu Töffararnir: 7QT6EB

JP Kast: QZ8QHN

Lærlingar: WB9MKS

Skutlur: 9C9IGN

Stormsveitin: ZD6MOO

Valkyrjur: SYL40K

Þröstur: 2X4W9H

3. Fylla inn skráningaupplýsingar:  Velja “Ég er leikmaður” / “Ég er foreldri”eftir því sem við á – bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig. 

4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á “hér” þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder).

5. Búa til lykilorð 

6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti “Mín Dagskrá” að taka á móti ykkur. 

7. Ná í appið og skrá inn – ef þið eruð ekki búin að því  (Appstore eða Google play store)

8. Endilega leyfa “Push notification”. Setja inn prófil-mynd af iðkenda og aðstandenda (hægt að gera bæði í appi og á vef). 

Athugasemdir

athugasemdir