Deildabikarinn hefst í kvöld

Í kvöld hefst deildabikar KLÍ.  Aðeins þrjú lið frá okkur taka þátt í mótinu í vetur og er það miður að ekki skuli fleiri lið taka þátt í þessu skemmtilega móti. Lið KFR sem taka þátt eru Afturgöngurnar, Þrestir og Stormsveitin.

Þrestir leika í Öskjuhlíð í kvöld en Afturgöngur og Stormsveitin í Egilshöll. Keppni hefst kl. 19:00

Athugasemdir

athugasemdir