Fín mæting var í kvöld á fyrstu styrktaræfinguna í Breiðholtsskóla. Tólf manns mættu og tóku vel á því.
Fyrirkomulag æfingana er þannig að aðra hverja viku er styrktaræfing en hina vikuna jafnvægis- og sleppiæfingar. Við hvetjum alla KFR félaga til að mæta næsta fimmtudag og nýta sér þessar æfingar.