Úrslit úr deildunum í kvöld

Okkar lið voru að spila á fullu í deildunum í kvöld. Hér eru úrslit kvöldsins:

1. deild karla  Stormsveitin – KR C  9 – 8
1. deild karla  KR A – Lærlingar  5 – 12
1. deild kvenna ÍR TT – Afturgöngur  10 – 10
1. deild kvenna ÍR Buff – Skutlurnar  18 – 2
1. deild kvenna ÍR BK – Valkyrjur  8 – 12

Í gær voru nokkur lið í eldlínunni og hér eru úrslit úr þeirra leikjum:

2. deild karla  ÍR T – Þrestir  7 – 13
3. deild karla  ÍR Fagmaður – Múrbrjótur  7 – 13
3. deild karla  Döff – ÍA B  2 – 18

Í 1. deild karla eru 17 stig í pottinum þar sem þar leika 3 leikmenn í liði. Í öðrum deildum karla og kvenna eru 20 stig í pottinum.  Nánari úrslit og stöðu í deildunum má sjá á heimasíðu KLÍ.

2014-09-30 20.48.04
Leikur Stormsveitarinnar var í beinni í kvöld.

Athugasemdir

athugasemdir