Sigur hjá unglingunum.

Lið KFR vann alla leiki sína í morgun þegar fyrsta umferð í Íslandsmóti unglingaliða fór fram.
Lið KFR skipuðu Jökull, Bergþór, Helga og Eysteinn. Þjálfari er Theódóra Ólafsdóttir.
Frábær árangur krakkar, til hamingju.

Athugasemdir

athugasemdir