Lærlingar sigruðu á Skaganum

Nú er ECC 2014 búið og þá hefst hversdagslífið hjá okkur keilurum aftur.
Lærlingar fóru í dag upp á Skaga og spiluðu við ÍA í 1. deild karla. Lærlingar þurftu að fara lengri leiðina á Skagann þar sem göngin voru lokuð.
Eins og búast mátti við tóku okkar menn meirihluta stigana með í bæinn, leikurinn endaði 14 – 3 þar sem Freyr var með hæsta leik 244 og seríu 643.  Vel gert Lærlingar sem í augnablikinu sitja á toppi deildarinnar.

20141007_212323
Lærlingar tóku ÍA létt.

.

Athugasemdir

athugasemdir