Dregið í bikar

JP Kast1
JP Kast ferðast á Akureyri.

Dregið var í 16. liða úrslitum í bikarkeppni karla í vikunni.
Alls eru 4 KFR lið eftir í keppninni en það eru Þrestir, Lærlingar, Stormsveitin og JP-Kast.

Þrestir fengu heimaleik á móti ÍR S en öll hin liðin lentu á útivelli, Stormsveitin á móti ÍR Gaurum, Lærlingar á móti KR B og JP Kast þarf að ferðast á Akureyri og leika við Þór Víking.

Leikdagar eru 10. og 11. desember en búast má við að leikur JP Kast verði á Akureyri helgina eftir. Það er þó birt án ábyrgðar.

Athugasemdir

athugasemdir