Þórunn S. Jónsdóttir varð í gær Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf. Þórunn lék til úrslita við Sigrúnu Guðmundsdóttur úr ÍR og lauk leiknum með 3 – 2 sigri Þórunnar.
Þórunn lék mjög vel í mótinu og óskum við KFR-ingar henni hjartanlega til hamingju með titilinn.
Í karlaflokki sigraði Aron Fannar Benteinson ÍA.
.