Nýir leikmenn

Nokkrir nýir leikmenn hafa gengið til liðs við KFR fyrir tímabilið.

Katrín Fjóla Bragadóttir kemur frá ÍR
Björn Guðgeir Sigurðsson tekur kúluna af hillunni
Björn Birgirsson kemur frá KR
Steinþór Geirdal tekur kúluna af hillunni
Ingiber Óskarsson kemur frá KFS

Við bjóðum nýja aðila velkomna í KFR og þá sem eru að hefja keppni aftur, velkomna á brautirnar.

BJössi Birgis, Steini og Böddi verða með í vetur.  Mynd: Keilufélag Akraness
BJössi Birgis, Steini og Böddi verða með í vetur.  Mynd: Keilufélag Akraness.

Athugasemdir

athugasemdir