Áramót KFR – gleðilegt ár.

Síðasta mót ársins fór fram í Keiluhöllinni á gamlársdag. Það er löng hefð fyrir því að KFR haldi þar síðasta mót ársins. Ágætis þátttaka var í mótinu og skemmtu allir sér vel.

Úrslit úr mótinu má sjá hér og myndir frá mótinu hér að neðan.

Keilufélag Reykjavíkur óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir árið sem er að líða. Það er von okkar að komandi ár verði gæfuríkt fyrir alla og keilunni til framdráttar.

 

Athugasemdir

athugasemdir