Hjóna- og paramóti KFR frestað um viku

Lokaumferð í Hjóna- og paramóti KFR sem fara átti fram sunnudaginn 3. apríl hefur verið frestað um 1 viku og fer fram sunnudaginn 10. apríl kl. 18:00

Úrslit verða svo spiluð í kjölfar síðustu umferðarinnar.

Staðan í mótinu verður birt hér á síðunni á næstu dögum.

Athugasemdir

athugasemdir