Ársþing KLÍ

Kæru félagar,

Ársþing KLÍ verður á Akureyri laugardaginn 21. maí. Við erum með 9 Þingfulltrúa en þeir sem fara fyrir hönd KFR eru:

  • Ásgrímur Helgi Einarsson
  • Guðjón Júlíusson
  • Guðlaugur Valgeirsson
  • Gústaf Smári Björnsson
  • Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir
  • Svanhildur Ólafsdóttir
  • Theódóra Ólafsdóttir
  • Valgeir Guðbjartsson
  • Þórir Ingvarsson

Við hvetjum ykkur eindregið til að hafa samband við okkur ef það er eitthvað sérstakt sem þið viljið láta taka fyrir á þinginu, ábendingar um lagabreytingar o.þ.h.

Kveðja,

Stjórnin

Athugasemdir

athugasemdir