Í gærkvöldi fór fram hið árlega meistaramót KFR en í ár tóku 13 konur þátt og 12 karlar.
Til að gera langa sögu stutta þá endaði forgjafarkeppni mótsins svona:
Hjá konunum
- Dagný Edda
- Málfríður Jóna
- Anna Kristín
- Theódóra
Hjá körlunum
- Freyr
- Árni Þór
- Skúli Freyr
- Baldur
Í úrslitunum um stórmeistaratitilinn mættust svo mæðgurnar Dagný Edda og Theódóra en þar fór Dagný Edda með sigur að hólmi og er því stórmeistari KFR 2016.
Hjá körlunum mættust Lærlingarnir Freyr Braga og Skúli Freyr og þar var það Skúli sem bar sigur úr býtum og er hann því stórmeistari KFR 2016.
Við þökkum öllum fyrir gott mót.
kv. Stjórn