Elítumót KFR 2017

elita
Þá er komið að Elítumóti KFR – Fimmtudaginn 9. mars kl. 19:00
 
Mótið hefur verð haldin þrisvar sinnum áður og alltaf fjölgar elítu keilurum sem mæta. Elítu keilari er sá/sú sem byrjaði í sportinu á síðustu öld.
 
Við hvetjum alla til að mæta í mótið og þá sérstaklega hvetjum við þá sem ekki hafa í keiluskó stigið lengi að mæta og hitta gamla vini og kunningja.
 
Mótið er C-mót og leiknr eru 3 leikir í aldursflokkum.
Verð er 3.500
 
Olíuburður verður EYC2016 – 39 fet, sami og verður notaður í Íslandsmóti einstaklinga með forgjöf um næstu helgi.
 

Athugasemdir

athugasemdir