Íslandsmót Öldunga

Íslandsmóti Öldunga lauk í dag og tryggði Ragna Matthíasdóttir í Keilufélagi Reykjavíkur sér sigurinn í kvennaflokki.
Í öðru sæti var Jóna Gunnarsdóttir og Bára Ágústdóttir í því þriðja, báðar úr KFR.

Karla meginn vann Guðmundur Sigurðsson (ÍA) og í öðru sæti varð Kristján Þórðarson (KR). KFR-ingurinn Sveinn Þrastarson endaði svo í þriðja sæti.

Óskum við hjá KFR okkar fólki hjartanlega til hamingju með árangurinn.

Ragna Matthíasdóttir (KFR) og Guðmundur Sigurðsson (ÍA)
Ragna Matthíasdóttir (KFR) og Guðmundur Sigurðsson (ÍA)

Athugasemdir

athugasemdir