Í dag fór fram Meistaramót KFR í Keiluhöllinni í Egilshöll. Leikið var með og án forgjöf og fór svo að sömu 3 keppendurnir stilltu sér í efstu 3 sætin bæði í kvenna- og karlaflokki.
Í kvennaflokki voru það 1. sæti – Magna Ýr Hjálmtýsdóttir, 2. sæti – Dagný Edda Þórisdóttir og 3. sæti – Hafdís Pála Jónasdóttir.
Í karlaflokki voru það 1. sæti – Freyr Bragason, 2. sæti Guðlaugur Valgeirsson og 3. sæti Aron Fannar Benteinsson.
Þau léku svo til úrslita og fór það svo að Magna Ýr vann kvennaflokkinn og Aron Fannar karlaflokkinn.
Skor úr forkeppni:
Skor úr úrslitunum:
Stórn KFR óskar sigurvegurum til hamingju með titilinn.