Tap í meistarakeppninni

Bæði KFR liðin sem léku í kvöld í meistarakeppni KLÍ, Valkyrjur og Lærlingar, töpuðu leikjum sínum.
Valkyrjur léku við ÍR-Buff og fór leikurinn 1755 – 2007 fyrir ÍR-Buff.  Lærlingar léku við ÍR-KLS og töpuðu 1935 – 2574.
Vonum við að fall sé farar heill og að komandi tímabil verði okkur betra. Við óskum ÍR-Buff og ÍR-KLS til hamingju með sigurinn.

Valkyrjur lágu fyrir ÍR-Buff.
Valkyrjur lágu fyrir ÍR-Buff.

Athugasemdir

athugasemdir