Því miður þurfum við að fresta Aðalfundi KFR verður sem átti að vera fimmtudaginn 28. mars kl. 19:00 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Nýr tími fyrir Aðalfundinn er 15. apríl kl. 19:00 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Dagskrá aðalfundar:
- Skýrsla stjórna
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar
- Stjórnarkosning
- Kosning endurskoðenda
- Kosning fulltrúa og varafulltrúa í þau samtök sem félagið er aðili að
- Ákvörðun félagsgjalda
- KFR Keilari ársins kvenna og karla
- Ungmenni og unglingar KFR
- Önnur mál
Þeir sem hafið áhuga á að bjóða sig fram í stjórn og eða sem fulltrúi KFR í samtök sem við erum aðilar að, eru beðnir um að láta vita af sér með því að hafa samband eða senda póst á kfr@kfr.is
Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til þess að taka frá kvöldið og mæta á fundinn.