Hafdís Pála Reykjavíkurmeistari

Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR varð í dag Reykjavíkurmeistari með forgjöf. Hafdís vann Ástrós Pétursdóttir úr ÍR í úrslitum. Í þriðja sæti varð svo Ragna Matt úr KFR.
Hafdís spilaði við Ástrós í úrslitum og vann  244 – 211 í fyrri leiknum og 231 – 187 í þeim síðari.
Ragna varð svo í þriðja sæti en hún átti að spila við Sirrý Hrönn úr ÍR en Sirrý varð að ge
Vel gert Hafdís og Ragna, til hamingju!

Hafdís er Reykjavíkurmeistari.          Mynd: Gulli
Hafdís er Reykjavíkurmeistari.         Mynd: Gulli
Rvk einst forgj 2014
Ragna, Hafdís og Ástrós                        . Mynd: KLÍ

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir