VÍS er styrktaraðili KFR

Vátryggingafélag Íslands, VÍS, er orðinn einn af styrktaraðilum KFR.
VÍS er stærsta tryggingafélag landsins og býður upp á allar tryggingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
KFR hvetur félagsmenn sína til að versla við þau fyrirtæki sem eru að hjálpa til við að halda félaginu gangandi. Því er ekki úr vegi að fá tilboð frá VÍS í tryggingarnar. Þeir sem vilja fá tilboð geta sent tölvupóst á sala@vis.is og tekið fram þar að viðkomandi sé félagsmaður í Keilufélagi Reykjavíkur.

VIS

Athugasemdir

athugasemdir