Dregið verður hjá körlum í Bikarkeppni liða, fyrir leik í Öskjuhlíðinni mánudaginn 29. september.
Skráð eru 25 karlalið og þarf því að draga út 18 lið fyrir 32 liða umferðina til að jafna út svo 16 sitji eftir.
Öll KFR liðin eru í bikar þetta árið.Við í KFR eigum bikarmeistara kvenna frá því í fyrra, Valkyrjur.