Þrestir lágu á Akureyri

Þrestir léku sinn fyrsta leik á þessu tímabili þegar þeir brunuðu norður og léku við Þór.
Þrestir þurftu að leika 3 í dag þar sem einn leikmaður veiktist í nótt og gat því ekki farið með. Þetta hafði sitt að segja og þrátt fyrir fína byrjun, fyrsti leikur fór 3 – 3, þá töpuðu okkar menn 16 – 4.
Þrestir leika svo strax aftur á morgun þegar þeir mæta ÍR T í Öskjuhlíð kl. 19:00.

Jökull Byron 1
Jökull spilaði ágætlega í dag.

Athugasemdir

athugasemdir