Leikur í beinni

Eins og í fyrra ætlar Stormsveitin að senda leiki sína, sem leiknir eru í Egilshöll, beint út á netinu. Búið er að setja glugga hérna til hægri á síðunni fyrir útsendinguna. Ef fólk vill hins vegar hafa skorið með þá er notuð þessi tengill:

http://bowl.jarvis.is/#/egilsholl/19/20

Þennan link verður hægt að nota áfram í vetur, aðeins þarf að skipta út númerinu á brautunum sem spilað er á. Í kvöld er spilað á 19 og 20 en ef t.d. væri verið að spila á 11 og 12 væri tengillinn http://bowl.jarvis.is/#/egilsholl/11/12

 

Athugasemdir

athugasemdir