Dregið hefur verið í 32. liða úrslit karla í Bikarkeppni KLÍ. Nokkur lið sitja yfir í þessari umferð þar sem jafna þarf út fjölda liða. Eftirtalin lið leika saman (KFR liðin feitletruð):
Þann 12. nóv. i Egilshöllinni leika
ÍR Fagmaður – KR D
Þann 13. nóv. í Öskjuhlíðinni leika
KR E – ÍR Keila.is
ÍR L – KFR Lærlingar
KR C – KR A
KFR Múrbrjótarnir og KFR Þröstur
Það á eftir að finna dagsetningar fyrir þessa leiki:
Leikið í Öskjuhlíð
KFR Döff – Þór Víkingur
Leikið á Skaganum
ÍA B – KFR JP Kast
Leikið á Akureyri
Þór Plús – ÍA W
Þór – ÍR PLS