ECC 2014

Þessa dagana fer fram Evrópumót landsmeistara í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið verður sett í kvöld og því lýkur svo á laugardag.
Það eru Magnús Magnússon og Ástrós Pétursdóttir sem keppa á mótinu fyrir Íslands hönd.
Við hvetjum alla keilara til að eyða sem mestum tíma í Egilshöllinni á meðan mótið fer fram og bera bestu keilara Evrópu augum.
Heimasíða mótsins er www.ecc2014.is

2014-10-14 14.57.29
Maggi Magg og Ástrós keppa fyrir Íslands hönd. Mynd: ÁHE

.

Athugasemdir

athugasemdir