Hjóna- og paramót 2. umferð

Næsta sunnudag er 2. umferð í Hjóna- og paramóti KFR. Spilað er í Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 19:00.
Ekki þörf á að skrá sig í mótið heldur mæta tímanlega og skrá sig á staðnum.
Eins og alltaf verður kaffihlaðborðið á sínum stað og að þessu sinni mælumst við til þess við keppendur að hvert par komi með eitthvað góðgæti á borðið. Skemmtilegt að fá fjölbreyttni og nýjungar á borðið.

Athugasemdir

athugasemdir