Nú stendur yfir AMF mótið en þar er keppt um keppnistrétt á AMF World Cup á næsta ári.
Tveir aðilar úr KFR eru komnir í 10 manna úrslit sem spiluð verða á morgun, sunnudag, kl. 9 í Egilshöll.
Freyr Bragason spilaði frábærlega, 1374, sem gera 229 í meðaltal. Freyr er í þriðja sæti. Ásgrímur Helgi Einarsson spilaði 1209 eða 201,5 í mtl. og er í 8. sæti.
Hér má sjá stöðu 10 efstu manna eftir forkeppnina.