Elding tapaði á Akureyri

Stelpurnar í Eldingu fóru í dag norður á Akureyri og spiluðu við Þórynjur. Leiknum lauk með sigri norðanstúlkna, 16 – 4. Best hjá Eldingu var Karenina Kristín með 426.

2014-10-05 15.36.38
Eldingu gekk illa á Akureyri

 

Athugasemdir

athugasemdir