Jólamót KFR

Alls tóku 34 aðilar þátt í Jólamóti KFR á annan í jólum. Mótið er árviss atburður og hefur fyrir löngu fest sig í sessi meðal keilara á jólum.

Úrslit urðu sem hér segir:

Stjörnuflokkur
Stjörnuflokkur
Hafþór Harðarson ÍR  749
Rickard Ohlson  KFR 657
Magnús Guðmundsson ÍA  624

A flokkur
A flokkur
Atli Þór Kárason  KR   677
Þórarinn Már Þorbjörnsson  ÍR  585
Gústaf Smári Björnsson  KFR  504

B flokkur
B flokkur
Þórunn Stefanía Jónsdóttir  KFR  523
Helga Sigurðardóttir   KFR  516
Anna Kristín Óladóttir  KFR  492

C flokkur
C flokkur
Margrét Björg Jónsdóttir  ÍA  540
Jón Thorarensen  ÍR   526
Vilhjálmur Valgeirsson KFR  473

KFR þakkar öllum fyrir komuna og við minnum á Kampavínsmótið á gamlársdag sem hefst kl. 12 í Öskjuhlíð.

Athugasemdir

athugasemdir