Hjóna- og paramótið á sunnudag.

Síðasta umferð í Hjóna- og paramóti KFR verður á sunnudag kl. 18 í Egilshöll. Strax og umferðin er búin verður leikið til úrslita.
Auðvitað verður hlaðborðið vinsæla á sínum stað og við hvetjum alla þá sem spilað hafa í vetur í mótinu og líka hina sem ekki hafa spilað til þess að mæta í þetta skemmtilega mót.

Stöðuna í mótinu má sjá hér.

.3 umferð verðlaun

Athugasemdir

athugasemdir