Ragna Matt Íslandsmeistari öldunga

Í vikunni lauk Íslandsmóti öldunga. Þátttökurétt í mótinu hafa allir þeir sem náð hafa 50 ára aldri.
Sigurvegarar urðu Ragna Matthíasdóttir KFR og Þórarinn Þorbjörnsson ÍR. Við erum sérstaklega stolt af okkar konu, henni Rögnu, og óskum henni og Tóta til hamingju með titilinn.

Ragna er vel að titlinum komin.
Ragna er vel að titlinum komin.

Athugasemdir

athugasemdir