Arnar Davíð spilar 300

Arnar Davíð Jónsson, leikmaður Lærlinga, er þessa dagana að spila á Tigers Open í Drammen.  Arnar gerði sér lítið fyrir og spilaði 300 leik í þriðja leik.
Samkvæmt metaskrá KLÍ er þetta annar 300 leikur Arnars í móti á ferlinum, hinn kom einnig í Drammen 18. janúar á þessu ári.
Frábær árangur hjá okkar manni, til hamingju Arnar Davíð.

Arnar Davíð Jónsson
Arnar Davíð Jónsson

Athugasemdir

athugasemdir