Dagný Reykjavíkurmeistari

Dagný Edda varð í liðinni viku Reykjavíkurmeistari einstaklinga.  Dagný Edda  sigraði Lindu Hrönn Magnús­dótt­ur ÍR í þrem leikj­um 620 gegn 549.

Í for­keppn­inni spilaði Dagný Edda 289 leik sem er aðeins ein­um pinna frá nú­gild­andi Íslands­meti.  Frábært hjá Dagný og við erum sannfærð um að Dagný bætir þetta met í vetur.  Til hamingju Dagný.
Reykjavíkurmeistari karla varð Hafþór Harðarson ÍR.

Hafþór og Dagný eru Reykjavíkurmeistarar 2015
Hafþór og Dagný eru Reykjavíkurmeistarar 2015

Athugasemdir

athugasemdir