Flottur árangur

Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf var leikið um helgina. Alls tóku 10 félagar úr KFR þátt í mótinu.

Okkar fólk stóð sig með sóma. Tvö komust á verðlaunapall, Guðjón Júlíusson úr Stormsveitinni varð í 3. – 4. sæti í karlaflokki og Elsa G. Björnsdóttir úr Eldingu varð í 2. sæti í kvennaflokki. Óskum við þeim hjartanlega til hamingju.
Reykjavíkurmeistarar urðu Hlynur Örn Ómarsson og Bergþór Rós Ólafsdóttir úr ÍR.

Guðjón Þór annar frá hægri
Guðjón  annar frá hægri                              Mynd: KLÍ

 

Elsa fyrsta frá vinstri
Elsa fyrsta frá vinstri.                                 Mynd: KLÍ

Athugasemdir

athugasemdir