Góð þátttaka í Jólamóti Nettó og KFR

Jólamót Nettó og KFR fór að venju fram á annan dag jóla. Góð þátttaka var í mótinu og greinilegt að mannskapurinn var í góðu stuði eftir jólin.

Úrslit úr mótinu má sjá hér og myndir þeim sem lentu í þremur efstu sætum hvers flokks hér fyrir neðan. Við þökkum Nettó kærlega fyrir stuðninginn við mótið og eins Keiluhöllinni fyrir frábæra aðstoð við framkvæmd.

Jólamót 15 stjörnufl
Stjörnuflokkur – Hafþór, Arnar Davíð og Steinþór

 

Jólamót 15 A flokkur
A flokkur – Valgeir, Hafdís og Þórarinn.

 

B flokkur - Jóel, Sigfús og Ársæll
B flokkur – Jóel, Sigfús og Ársæll

 

C flokkur - Vilhjálmur, Bára og Guðjón
C flokkur – Vilhjálmur, Bára og Guðjón

Athugasemdir

athugasemdir