Þessa dagana stendur keilukeppni RIG, Reykjavík International Games, yfir. Nú standa yfir 16 manna úrslit og þar eigum við 6 keppendur. Það eru Dagný Edda Þórisdóttir, Steinþór Jóhannsson, Björn Birgisson, Gústaf Smári Björnsson, Björn G. Sigurðsson og Freyr Bragason.
Við hvetjum alla til að kíkja við í Egilshöll í dag og hvetja okkar fólk áfram.
Myndir ertu teknar af Facebook síður Keiludeildar ÍR