Reykjavíkurmótið – Freyr og Hafdís efst eftir 6 leiki.

Reykjavíkurmót einstaklinga hófst í dag í Egilshöll. Spilaðir voru 6 leikir og eftir þá eru það KFR-ingarnir Freyr Bragason og Hafdís Pála Jónasdóttir sem eru efst.
Mótið heldur áfram á morgun, sunnudag, kl. 9:00 í Egilshöll en þá verða leiknir 3 leikir og síðan mun fjórir efstu í hvorum flokki leika til úrslita.  Smellið hér til að sjá stöðuna í mótinu. Reykjavíkurmót einstaklinga 2014 án forgjafar

 

Athugasemdir

athugasemdir