Í gær fór fram 4. umferð í Íslandsmóti unglingaliða. Jökull Byron Magnússon fór þar á kostum og setti 2 íslandsmet. Hann spilaði 4 leiki, 222-256-174-297 samtals 949. Hann setti því íslandsmet í 1 leik – 297 og í 4 leikjum – 949 í 2. flokki pilta, 15 – 16 ára.
Hér er staðan í mótinu eftir 4. umferðir.