Hjóna- og paramót KFR – Lokaumferð og úrslit

Á sunnudaginn var leikin lokaumferð og úrslit í Hjóna- og paramóti KFR.

Í Lokaumferð án forgjafar sigruðu Hafdís Pála Jónasdóttir (550) & Alexander Halldórsson (634) samtals 1184, í öðru sæti voru Unnur Vilhjálmsdóttir (551) & Valgeir Guðbjarsson (596) samtals 1147 og í þriðja sæti voru Anna S. Magnúsdóttir (415) & Atli Þór Kárason (552) samtals 967.

1

 

Í Lokaumferð með forgjöf sigruðu Berglind Scheving (647) & Sigurbjörn S. Vilhjálmsson (644) samtals 1291, í öðru sæti voru Margrét Björg Jónsdóttir (546) & Skúli Freyr Sigurðsson (612) samtals 1158, of í þriðja sæti voru Sigrún G. Guðmundsdóttir (573) & Svavar Þór Einarsson (576) Samtals 1149.

2

Hér er heildarstaðan í mótinu:

motid

Hér eru pörin sem léku til úrslita:

Urslit

Hjona

Athugasemdir

athugasemdir