Um næstu helgi fer fram Meistarakeppni ungmenna og er 14 krakkar úr KFR sem eru skráð til leiks.
Það er ánægjulegt að sjá nýja iðkendur sem hafa bæst í hópinn undanfarið og hvetjum við áhugasama til að koma og prufa æfingu, það kostar ekkert að koma og prufa.
Hér eru nánari upplýsingar um barna- og unglingastarfið