Fyrsta umferð í AMF mótaröðinni fór fram 16.-20. nóvember síðastliðinn en þar voru 5 efstu leikmenn mótsins frá KFR.
Gústaf Smári var efstur og hlaut 12 stig fyrir. Á eftir honum komu Guðlaugur, Skúli Freyr, Dagný Edda og Guðjón.
Næsta umferð verður í janúar, en Reykjavík International leikarnir teljast einnig sem umferð í AMF mótaröðinni.