KFR var á dögunum verðlaunað fyrir Íslandsmeistaratitil sinn í deildarkeppni kvenna á árinu 2016 en KFR-Valkyrjur urðu Íslandsmeistarar fyrr á þessu ári. Flott viðurkenning frá Reykjavíkurbæ sem verðlaunaði 15 lið frá 10 félögum.
Lið Valkyrja má sjá hér að ofan – Hafdís Pála, Katrín Fjóla, Theódóra og Dagný Edda