Úrslitin í Jólamóti KFR

Í gær þann 26.desember eða á öðrum degi jóla fór fram jólamót KFR eins og svo oft áður. Vel var mætt í mótið en 39 manns tóku þátt. Spilaðir voru 3 leikir og var skipt upp í 4 flokka. Það mátti sjá mjög góða spilamennsku hjá mörgum í þessu móti og er það alltaf gaman að sjá. Úrslitin voru eftirfarandi

*. flokkur 185+

 1. Björn G. Sigurðsson – 749
 2. Einar Már Björnsson – 747
 3. Stefán Claessen – 693

1.flokkur 170-184

 1. Sigurbjörn Vilhjálmsson – 689
 2. Þórarinn Már Þorbjörnsson – 638
 3. Guðmundur Sigurðsson – 612

 

2.flokkur 150-169

 1. Eiríkur Garðar Einarsson – 612
 2. Bharat Singh – 605
 3. Theódóra Ólafsdóttir – 534

 

3.flokkur 0-149

 1. Málfríður Freysdóttir – 491
 2. Anna Kristín Óladóttir – 486
 3. Pétur Friðrik Sigurðsson – 485

Að auki voru dregnir út fjölda aukavinninga. Við þökkum kærlega fyrir þáttökuna og minnum á kampavínsmótið sem fer fram þann 31.desember klukkan 11:00. Hér að neðan má sjá myndir af efstu 3 í hverjum flokk.

jolamot11 jolamot21 jolamot31 jolamot41

 

Athugasemdir

athugasemdir