Meistarakeppni KLÍ í kvöld

Keppnistímabilið hefst í kvöld þegar leikið verður í Meistarakeppni KLÍ. Við eigum okkar fulltrúa þar því Lærlingar leika við ÍR-KLS í karlaflokki og Valkyrjur leika við ÍR-Buff. Leikirnir fara fram í Egilshöll og hefjast kl. 19:00.
Við hvetjum alla félagsmenn KFR til að mæta og hvetja okkar fólk til sigurs.

Athugasemdir

athugasemdir