Reykjavíkurmót Einstaklinga

Þriðjudagskvöldið 29 ágúst var Opna Reykjavíkurmótið í keilu haldið í Egilshöll. Leikin var 6 leikja sería og komust 5 efstu karlar og konur í Step Ladder úrslit.

Efst eftir forkeppnina urðu Ástrós Pétursdóttir hjá konum en Arna Davíð Jónsson KFR var í efsta sæti. Guðlaugur endaði í 5. sæti og vann sig því upp í úrslitum og sigraði Arnar Davíð með 278 gegn 200. Ástrós vann Dagný Eddu Þórisdóttur (KFR) í úrslitaleiknum með 192 gegn 168. Í 3ja sæti kvenna var Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR) og Gunnar Þór Ásgeirsson. rvkmot

Athugasemdir

athugasemdir