Búningamál tímabilið 2017-2018

Á stjórnarfundi 4. september var tekin ákvörðun um að KFR muni ekki halda áfram að selja auglýsingar á boli félagsins. Deildarliðum er hinsvegar frjálst að selja auglýsingar á sína boli sem fjáröflun. Einnig var ákveðið að lið muni sjálf hafa val yfir hvernig búningum þau spili í, en einungis verða gerðar kröfur á að KFR merkið sé á búningunum.

Athugasemdir

athugasemdir